Handfæravindur

BJ5000 Handfæravinda

Frá árinu 1973 þegar sænska fyrirtækið Belitronic kynnti sína fyrstu rafmagnsknúnu handfæravindu hafa þeir selt tugi þúsunda handfæravindna til yfir 70 landa um allan heim. Um 75% af framleiðslu þeirra selst til Noregs, Íslands, Færeyja, Ástralíu, Nýja-Sjálands og Norður-Ameríku. Belitronic hóf framleiðslu og sölu á BJ5000 handfæravindunni haustið 1994.

BJ5000 handfæravindan inniheldur háþróað móðurborð sem skynjar þegar fiskur hefur bitið á og byrjar sjálfkrafa að draga inn. Hún dregur þó ekki inn af óþarflega miklu afli til að rífa öngulinn ekki úr fisknum og slíta ekki línuna, hún slakar á og dregur inn til að þreyta fiskinn. Samkvæmt nýútgefnum rannsóknum veiðir Belitronic BJ5000 Handfæravindan 30 - 50 % meiri fisk en aðrar Handfæravindur.

Eiginleikar:

Veiðidýpi - frá yfirborði niður að 1200 metrum 7 programmes; normal fishing, step jig program, bottom program, bottom + step jig program, mackerel program, spanish mackerel Sjálfvirk og handvirk programs Automatic and manual modes Includes soft stop and slow stop 4 way catch detection Baklýsing á skjá fyrir næturnotkun Ræður við stóra fiska (vitað er til að BJ5000 hafi dregið inn 600kg hákarl)

Tækniupplýsingar:

Þyngd - 11,8 kg. Orku notkun - 12v,30amp/ 24v,15amp/ Meðalnotkun 3-4 amp. Lengd rafmagnskapals - 5m.

mynd 1-1