Línur

Línur Sigurnaglalínur er fáanleg í mismunandi sverleikum.

  • Ryðfrí stál klemma með "Twin-Rib" styrktarribbu.
  • Hringstoppari kemur í veg fyrir að línan verði fyrir skemmdum þegar stopparinn er settur á línuna.
  • Soðið sigurnaglaauga til að auka styrk

3,5mm/ 4,5mm/ 5,5mm/ og 6mm línan kemur með plaststoppurum.

Val á línureipum

Línur

  • 5,5mm/ 6mm/ 7,2mm/ 9,2mm/ 11,5mm
  • 3-þátta eða 4-þátta reipi
  • Scanline (polyester/danline blanda) eða polyester
  • Línan er tjörguð undir þrýstingi