Image

Morenot Ísland

Um okkur

Fyrirtækið Sjóvélar var stofnað árið 2003 Markmið fyrirtækisins er að vera leiðandi í þjónustu og sölu á vörum fyrir fiskiskipa flotann. Öll vörumerki fyrirtækisins eru rótgróin á íslenskum markaði og reynslan af þeim hefur verið góð.

Morenot sérhæfir sig í vörum fyrir handfæra- og línuveiðar svo sem línum, krókum, línuspilum, færavindum, og fleiru. Einnig hefur undanfarin ár aukist stórlega vöruúrval okkar til togveiða.

Magnús SmithFramkvæmdastjóri magnus@morenot.is
Sími: 898 7127
L. Heiður Sigbjörnsdóttir Fjármálastjóri heidur@morenot.is
Sími: 553 3311
Tryggvi Ársælsson Sölumaður tryggvi@morenot.is
Sími: 893 5676
Heiðar Smith Sölumaður heidar@morenot.is
Sími: 860 4446
Björn Jóhannsson Sölumaður bjorn@morenot.is
Sími: 899 2979